20.10.2010 | 23:00
tAlva
Ég keypti mér tölvu. Ójá, loksins kominn með almennilega tölvu. Packard bell eintak. Keypti hana á 114þ en með smá afslætti því maður þekkir rétta fólkið.
Er að customæsa hana til andskotans og fylla hana af allskonar drasli sem ég þarf örugglega aldrei að nota.
Það fyrsta sem ég niðurhlóð var að sjálfsögðu Chrome vafri. Svo ókeypis vírusvarnarforrit sem heitir Avast! og loks spyware og malware forritið Ad-aware.
Með þetta að vopni er maður klár í slaginn.
Svo er bara að setja Itunes, bitcomet, Guitar Rig4 og Steinberg Cubase upp og maður er byrjaður að rúlla.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.