Leita í fréttum mbl.is

Tvö ný lög

Setti tvö ný lög í djúkarann hér á hćgri hönd (ţarf ađeins ađ ýta á play takkan, Harpa).

Analog lagiđ heitir svo ţví ég nota analog effekta á gítarinn. Soldiđ um lúmsk hljóđ og effekta bakviđ lagiđ. Ef fólk vill heyra allt lagiđ ţá verđur ţađ ađ nota heyrnatól eđa vera međ bitchin hátalara á laptoppinu sem nemur bassa.

Í Sennheiser heyrnatólunum mínum hljómar ţetta sem heimsendir međ Boeing 747 flugvélum fljúgandi rétt yfir hausamótunum á helmassađri gítarhetju. Sem er ber ađ ofan. OG ţađ leikur vindur um sítt faxháriđ hans.

Ţetta lag varđ til út af ţví ađ ég fann ţennan gítar effekta sem mér fannst bitchin. Byrjađi ađ leika mér ađeins. Byggđi ađeins í kringum ţađ og er sérlega ánćgđur međ hvernig ţetta hleđst upp.

Heyrn er sögu ríkari.

Blús fyrir Betu er tileinkađ Betu, eins og liggur í augum uppi. Hún var alltaf ađ kvarta undan ţví ađ trommurnar vćru svo léttar og aulalegar(sem er alveg rétt hjá henni). Ţannig ađ ég er hér međ alvöru trommur í gangi. Again, heyrnatól eru nauđsynleg til ađ fá ţetta beint í ćđ. Útaf bassatrommunni. Svo er lagiđ byggt í kringum blús riff og riff sem ég sereneitađi (http://www.yourdictionary.com/serenade) Betu međ á sínum tíma.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.9.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 153738

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 9
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband