14.10.2010 | 09:29
Bæjarrölt
Fórum í bæjarrúnt í gærkvöldi. Borðuðum á Vegamótum og fengum okkur að sjálfsögðu Louisiana kjúklingastrimla.
Fórum svo í bókarúnt, Mál og menning, Eymundsson og Iða.
Keypti Lukku Láka í Iðu. Vissi ekki af þessum útgáfum þar. Þær eru kiljuútgáfur á 1400-1600kr. Fínt verð. Þær eru að vísu á ensku en það truflar mig ekkert því ég las bækurnar svo sem ekki þegar ég var lítill. Skoðaði bara myndirnar.
Það eina sem ég sakna er lyktin.
Keypti:
The 20th cavalry #21
The Oklahoma land rush #20
On the Daltons trail #19
Jesse James #4
Átti Billi Barnungi sem er bók #1
Keypti svo Wired. Það er orðið möst að eignast það í hverjum mánuði.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 153391
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.