12.10.2010 | 12:33
Boffinology
Er byrjaður núna á nýrri bók sem heitir Boffinology. Hún er um vísindasöguna. Réttu söguna, ekki þessa sem allir læra um í skóla.
Eins og t.d. að Arkimedes sagði í raun aldrei Eureka og hataði að fara í bað.
Eins og t.d. að Thales, faðir allra vísinda, ætti í raun að vera bara frægur fyrir að hafa dottið í skurði. Ekkert annað.
Eins og t.d. að Isaac Newton dulbjó sig og hékk á slísí krám í London.
Sagan á bakvið söguna getum við sagt. Mjög skemmtileg lesning og fróðleg.
Ég las t.d. um hvernig franska vísindaráðið mældi nákvæmlega mælieininguna ,,meter". Þeir mældu vegalengdina frá miðbaug til Norðurpólsins farandi í gegnum París og sögðu að einn tíundi milljónasti hlutur af þeiri vegalengd væri meter. Sagan á bakvið þetta ferðalag var sem sagt áhugaverð.
Mæli með þessari bók
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 153391
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.