11.10.2010 | 07:39
Nýtt lag
Setti inn nýtt lag sem heitir Octave. Það er efsta lagið í djúkaranum hér til hægri. Mæli með að fólk hlusti á þetta í heyrnatólum.
Ég féll í ást af bassahljóði sem ég fann í guitar rig 4 og gerði þetta lag útfrá því. Hljóðið heitir Octave Bass og lagið fær nafnið af því. Stillti hann að vísu soldið hátt en mér finnst þetta vera kúl.
Lagaði líka aðeins Vínber lagið. Vínber II er sem sagt smá betrumbæting á Vínber I.
Tvö frumsamin af SIR í boði hússins.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 25
- Frá upphafi: 153542
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 23
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.