Leita í fréttum mbl.is

Siggi Adams

Já, veruleikinn hjá Bryan Adams og mér er svipaður. Ekki alveg eins en svipaður.

Bryan söng:
I got my first real six-string
Bought it at the five-and-dime
Played it 'till my fingers bled
Was the summer of 69

Ég syng:
I got my first real six-string
Bought it at the Toys R Us
Played it ´til my index finger got really really stiff and painful
Was the autumn of 10

Var að til 2 í nótt að rippa upp nágrenið með hasarhetjusólóum og roughneckriffum.

Er mjög stífur í vísifingri. Ég fagna því og líður vel fyrir vikið. Lækningin er að spila meira. Þá hættir hann þessu væli og mýkist upp á ný. Pottþétt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband