30.9.2010 | 16:20
Nýtt lag hjá SIR
Er að læra á nýja forritið mitt sem heitir Cubase 5. Það er brött lærdómskúrfa sem ég klíf. Ekkert smá flókið stöff.
Ég henti inn nokkrum riffum og sólóum og smurði það með smá slagverki.
Út kom
GÍTARHETJU OPUS II
Ég lét það í djúkarann hér á hægri hönd. Efsta lagið.
Varúð! þeir sem á þetta hlýða munu gráta blóðtárum og svitna gullmolum. Þetta er sveittur metall.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Ég vill sjá vídeó af þér vera að spila á tölvu-gítarinn! Annars gæti þetta bara verið tölvugert, klikka með músinn lame tónlist... vantar sönnun þar sem þú slammar hárinu í takt við sólóinn!!!
Ace (IP-tala skráð) 30.9.2010 kl. 18:59
En, ég gæti alveg eins feikað það. Þetta er bara spurning um traust. Ég meina....það fer ekkert á milli mála að engin gæti kokkað upp þvílíka snilld nema strákurinn.
Þú átt von á fleiri lögum innan skamms.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 30.9.2010 kl. 21:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.