Leita í fréttum mbl.is

Nýtt lag hjá SIR

Er ađ lćra á nýja forritiđ mitt sem heitir Cubase 5. Ţađ er brött lćrdómskúrfa sem ég klíf. Ekkert smá flókiđ stöff.

Ég henti inn nokkrum riffum og sólóum og smurđi ţađ međ smá slagverki.

Út kom

GÍTARHETJU OPUS II

Ég lét ţađ í djúkarann hér á hćgri hönd. Efsta lagiđ.

Varúđ! ţeir sem á ţetta hlýđa munu gráta blóđtárum og svitna gullmolum. Ţetta er sveittur metall.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég vill sjá vídeó af ţér vera ađ spila á tölvu-gítarinn! Annars gćti ţetta bara veriđ tölvugert, klikka međ músinn lame tónlist... vantar sönnun ţar sem ţú slammar hárinu í takt viđ sólóinn!!!

Ace (IP-tala skráđ) 30.9.2010 kl. 18:59

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

En, ég gćti alveg eins feikađ ţađ. Ţetta er bara spurning um traust. Ég meina....ţađ fer ekkert á milli mála ađ engin gćti kokkađ upp ţvílíka snilld nema strákurinn.

Ţú átt von á fleiri lögum innan skamms.

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 30.9.2010 kl. 21:51

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 12
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband