30.9.2010 | 12:54
Ryder
Djöfull hlakkar mér til að horfa á Ryderinn. Hann byrjar á morgun kl 6:30 og ég verð vaknaður. Ójá. (enda vaknaður kl 6:40 í morgun)
Mér finnst allt tal um að Evrópa sé sterkari aðilinn eitthvað mis. Var að renna yfir þessa kalla og mér bara sýnist usa vera mun sterkara.
Á topp tíu er usa með menn númer 1-2-4-5 á heimslistanum. Evrópa bara með númer 2-6-8-9. Og ekki Paul Casey sem er númer 7 og einn besti holuspilari í heimi. Djöfull getur Monty verið heimskur.
Svo er usa með 11-12-14-19 á meðan EU er með 13-15-16.
Rest er svo neðar.
Jú Tiger ekki eins og hann var áður fyrr, en samt. Hann er númer 1. Westwood sem er númer 3, efstur af EU, er/var meiddur. Mjög mikið spurningarmerki.
What evs, it is what it is. Vonast bara eftir rosalegu skemmtanagildi og ánægju er ég kúri fyrir framan sjónvarpið með Exina í einni og hafragrautinn í hinni.
GO TEAM EU!
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ég er alveg fjúríus að minn maður Paul Casey sé ekki í liðinu, Monty kominn í svörtu bókina mína. Vona þar af leiðandi að USA vinni en Poulter og Jiminez mega næla í nokkur stig fyrir Evrópu!
GHH (IP-tala skráð) 30.9.2010 kl. 19:05
Maðurinn er sjöundi besti í heiminum og sá þriðji besti í Evrópu! Þekktur fyrir að vera rosalega sterkur í holukeppni og skemmtilegur karakter.
Það er hafið yfir allan vafa að hann var ekki valinn út af því að friggin Monty finnst hann leiðinlegur. Eða eitthvað. Engin önnur skýring.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 30.9.2010 kl. 21:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.