Leita í fréttum mbl.is

Ný könnun

Ágætis mæting í síðustu könnun. 23 svör. Vinsælast er að bursta tennurnar eftir morgunmatinn með rúmlega 50% kosningu. Svo að bursta fyrir morgunmat með fjögurtíuogeitthvað %.

Ég skil samt ekkert í því að það hafi ekki verið að minnsta kosti einn sem allavega prófaði að borða morgunmatinn á meðan hann burstaði tennurnar!

En það framkallar hroll að einn eða tveir sögðust EKKI bursta tennurnar yfir höfuð.

Shocking.

Núna er komin ný könnun þar sem ég spyr um svalasta hljómsveitarnafnið.

Efst á lista er tappinn sem segir sig sjálft.

Svo er nafn sem ég og Beta gengum undir á kvöldvöku ekki alls fyrir löngu. Við góðar undirtektir.

Svo er nafnið In Cue sem Beta stakk upp á. Eitthvað sem hún og Kristján höfðu verið að pæla í. Þessu nafni fylgir náttla að Beta yrði á bassa og Kristján á Óbó.

Næsta nafn er rökrétt framhald af síðustu hljómsveit sem ég var í. Hún hét Libido. Ekki ósvipuð hugmyndafræði og The Yardbirds sem breyttu líka í The New Yardbirds, reyndar í bara nokkur gigg á norðulöndunum.

Svo er Siggdrix sem er vísun í óspillta hæfileika mína sem gítarleikara, Hendrix style.

Grái fiðringurinn skýrir sig sjálft og að lokum nafn sem vísar í nýja gítarinn minn IAxe.

Kjósið!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki spurning með nafnið Siggdrix og fyrsta platan þín mun bera nafnið Ziggy played guitar. En kannski minnir það um of á Bellatrix í stað Hendrix, ég veit það ekki...

Og svo er In Queue en ekki In Cue en þarna kemur þú einmitt á þann ímyndunarvanda sem ég og Beta höfum glímt við. Nafnið er okkar er of breskt og menn í bransanum vilja að við skiptum um nafn. Alveg eins og með Bond myndina License to Kill en hún hét fyrst License Revoked en Kaninn var ekki að kaupa það. 

Verður þú ekki örugglega session spilari hjá okkur?

kristján (IP-tala skráð) 29.9.2010 kl. 11:15

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

hmmmm duly noted.

Session spilari! Var meira svona að pæla í að fronta bandið með ykkur til stuðnings. Ég er svo mikil Díva að ég gæti ekki verið bara session spilari.

Spurðu bara Betu

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 29.9.2010 kl. 11:20

3 identicon

Hvað með að nota mjútantinn í þér frá X-Men og skýra bandið eitthvað eins og:

X-SiX

Mjútí and the Siggs

Tappinn Sexxx

Ace (IP-tala skráð) 29.9.2010 kl. 12:38

4 identicon

hahahaha...þetta eru snilldarnöfn hjá þér Ace :)

betz (IP-tala skráð) 29.9.2010 kl. 12:43

5 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

þetta eru allt gjaldgeng nöfn í minni bók.

Líkar sérstaklega við Mjútí and the Siggs.

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 29.9.2010 kl. 13:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband