Leita í fréttum mbl.is

Skuggamyndir gone bad

Við gerðum skuggamyndir á veggnum í gærkvöldi rétt fyrir svefninn. Það fór ílla.

Dýrin sem ég, Beta og Sebastian gerðum voru óvinveitt og oftar en ekki endaði þetta allt í blóðbaði þar sem eitt dýrið fór á "killing spree" og át hin dýrin.

Að gera hund var vinsælt.

Sebas var fyrst Beethoven og át Lassie og Benji.

Það hafði ekkert upp úr sér að gera framhald því þegar Rex lögregluhundur ætlaði að rannsaka morðin þá var Cujo mættur og át hann ásamt aðstoðarmanni hans, Plútó.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband