Leita í fréttum mbl.is

Félagsvísindakönnun

Ég er međ félagsvísindakönnun í gangi sem stađiđ hefur núna í meira en ár.

Ég sagđi frá ţessu fyrir nokkru en núna er ný framvinda til frásagnar.

Ţannig er mál međ vexti ađ einu sinni fór ég inn á síđu sem auglýsir fitutap, fitness og almennar ráđleggingar um heilbrigt líferni.

Skömmu síđar byrjađi ég ađ fá póst frá ţeim međ reglulegu millibili. Hann var skemmtilega persónulegur og innihélt ráđleggingar og tips um allt ofangreint.

Ég fékk póst sirka á ţriggja vikna fresti eđa svo.

Mér datt í hug ađ sjá hve lengi ţau myndu halda ţessu áfram án ţess ađ ég svarađi né blokkađi ţau.

Ţetta hefur stađiđ núna í meira en ár.

Núna fyrir um viku síđan ţá setti ég ađra breytu inn í dćmiđ. Ég svarađi.

Ég ţakkađi ţeim fyrir póstinn.

Núna fć ég póst nánast á hverjum degi.

The saga continues....


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband