23.9.2010 | 14:22
Bókamaníac
Búinn međ Chelsea Handler bókina og meira en hálfnađur međ Manson bókina. Ég er manískur, ađ sögn.
Er annars kominn međ grćnt ljós á ađ hreyfa mig aftur. Eftir fundinn í gćr veit ég ađ mér er saklaust ađ byrja ađ hreyfa fótinn á ný upp ađ sársaukamörkum.
Ég er ađ pćla ađ kaupa mér hálfs árs kort í Salarlauginni í Kópó. Ţá í rćktina ţar og laug.
Er núna á leiđinni ţangađ ađ skođa pleisiđ.
Held ađ sund sé einmitt máliđ fyrir golfara. Gott fyrir ţol og efri búk.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skođanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.