21.9.2010 | 12:02
BĆKURNAR KOMNAR!!!!
BĆKURNAR ERU KOMNAR!!!!
Ţćr komu sem sagt 20.september en ekki 13. okt eins og ţeir sögđu. Ég friggin vissi ţađ. Djöfull er ég ánćgđur.
Viđ erum ađ tala um bókakaup aldarinnar. 7 bćkur á 16ţ kjéll. Og ekkert venjulegar bćkur.
Bítla Anthology bókin er massívt stór og vegleg. Svona bók sem myndi kosta lámark 6500kr hérna heima en lítur út fyrir ađ kosta 13ţ. Svo eru tvö bindi af Elvis Presley sem eru vćgast sagt ţykkir dođrantar og mjög veglegir. Ţvílíkt ánćgđur međ ţćr.
Svo er annar massívur dođrantur um klassíska tónlist. Kom mér á óvart hve ţykk og flott hún er. Fer alveg í gegnum alla söguna um klassíska tónlist. Frábćrt yfirgrip.
Svo eru ţrjár í viđbót sem eru meira svona contemporary dćmi. Ćvisaga fyrrverandi trommara Guns n Roses, Steven Adler. 28 OD´s, milljón rehabs og 3 hjartaáföll segja allt sem segja ţarf. Joy.
Svo ćvisaga Marilyn Manson. Skyldulesning. Mjög forvitnilegt. Ekki ţađ ađ ég sé ađdáandi, heldur er ég bara forvitinn um ađ vita af hverju hann sé svona fokkt opp.
Svo ein í lokin eftir Chelsea Handler og hennar one night stands í gegnum árin. uuuu skyldueign allra karlmanna!
Ég er ţegar hálfnađur međ eina bókina. Hvađa bók?
Nú auđvitađ Chelsea bókinni. Kynlíf selur!
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.