17.9.2010 | 10:07
veikgeðja
CURSE YOU AMERÍSKIR DAGAR Í HAGKAUP!!!!!!!
CURSE THE HEAVENS fyrir að skapa hluti svona girnilega og ómótstæðilega.
Ég labbaði inn til að kaupa mjólk, ost og banana. Labbaði út með aðeins meira en það.
Vörutalning:
Hi-C Smashin´ Wild Berry
Hi-C Orange Lavaburst
Muniði eftir Hi-C! mmmmmm those were the days. Örugglega komin 20 ár síðan ég smakkaði Hi-C.
Caramel Apple frá Buell´s Orchard
Hvað er betra en epli. Nú, epli á priki sem hefur verið dýft í karamellu og einhverskonar korna stöff. Mmmmm karamellu epli.
Reese´s Milk Chocolate Peanut Butter
Málið er að mér finnst hnetu stöff meira að segja ekkert rosalega gott. En þetta hljómar svo yummí. Hljómar eins og í bíómyndunum. Mmmmmm
Coca Cola Cherry flavor
Coca Cola wild cherry flavor
Heyrið mig nú. Ég fíla ekkert gos. Hvað þá batterís-sýru kók gos. En again, þá hljómar þetta bara svo vel. Ég sá fyrst Cherry bragðið og tók það. Sá svo WILD cherry bragðið sem hljómar náttúrulega mun betur og tók það líka og nennti ekki að skila hinu.
A&W Sparkling Vanilla Cream Soda Rótarbjór
!!!!Rótarbjór!!!! Hef aldrei smakkað þannig. Og þetta nafn heillaði mig lang mest af öllu þarna inni. Vanilla Cream Soda.....ég meina.....SHJIMMINNÍ JESUS!
Get ekki beðið eftir að smakka á þessu. Bara verst að það er enn morgun.
CURSE YOU MORGUN!!!
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 153557
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
SIGURSTEINN!!!
betz (IP-tala skráð) 17.9.2010 kl. 10:17
nú langar mig ekkert smá í sítrónu Hi-C, fátt betra!
Passaðu þig á Rótarbjórnum, fátt verra til!
kristján (IP-tala skráð) 17.9.2010 kl. 10:19
Búinn með einn Hi-C Smashin Wild Berry og eitt stykki Karamellu epli. Bæði stóðust væntingar.
Beta mín, ég lofa að klára þetta allt saman áður en ég kem heim á eftir svo þú þurfir ekki að horfa uppá þetta.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 17.9.2010 kl. 10:29
hahaha ég elska Ameríku. Keyptiru ekki Corndog? eða Mega Tortillas snakk með salsa sósu? uss þarf að fara með þér og kenna þér á þetta. Líka þegar það eru ekki Amerískir dagar, þá geturu farið í Kost, þar selja þeir helling af USA vörum. illa nett.
En vara þig samt við, ég þyngdist um 7-8 kílo(með hjálp Wendy's, KFC og Burger King) á einu ári í BNA.
Haukur (IP-tala skráð) 17.9.2010 kl. 10:41
Hefði pottþétt keypt Corndog hefði ég sé það. Ég er samt algjör nýgræðingur í svona vörum enda í fyrsta sinn sem ég leyfi mér að detta í það.
Hef litlar áhyggjur af þessum kílóum. Þau eru löngu komin hvort sem er. Bara spurning um að safna smá meira fyrir veturinn kannski.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 17.9.2010 kl. 10:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.