17.9.2010 | 08:33
bíó
Horfđum á Shawshank redemption í gćrkvöldi. Ehem........ÉG horfđi á Shawshank redemption í gćrkvöldi.
Beta sefur bara yfir ţessum háklassa myndum sem ég býđ henni uppá! Ţetta er náttla skandall.
Shawshank finnst mér vera međ ţeim betri. Hafđi ekki séđ hana í hartnćr 10 ár eđa svo. Hún eldist vel.
Ţessi mynd er yfirleitt rönkuđ sem besta mynd sem gerđ hefur veriđ á öllum ţessum listum. Ég gćti alveg veriđ sammála ţví. Og ekki ţurfti mikiđ af tćknibrellum og slíku til ađ vinna sér inn ţessa virđingu. Bara gott plott og góđa leikara.
Viđ ţá fáu sem ekki hafa séđ ţessa mynd segi ég nú bara..........áfram Wycombe Wanderers!
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.4.): 2
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 153558
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Shawshank redemption er svo ótrúlega góđ mynd, mađur fer í gegnum ţvílíkan tilfinningarússíbana ţegar mađur horfir á hana og ég er ekki frá ţví ađ mađur er gráti nćr af gleđi yfir endanum! Mynd sem á klárlega heima á all-time top5!
GHH (IP-tala skráđ) 17.9.2010 kl. 09:15
eins og talađ frá mínu hjarta. Ég var međ sólheimabros í endan ţegar hann labbađi upp ströndina.
nćst á dagskrá....... stórmyndin 300!
Svona rétt til ađ punga ţetta ađeins upp.
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 17.9.2010 kl. 09:52
respect!
kristján (IP-tala skráđ) 17.9.2010 kl. 10:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.