15.9.2010 | 15:24
Tannsi
Fór međ Sebas til tannlćknis í fyrsta sinn. Ţađ var stórkostleg upplifun. Djöfull er ţetta orđiđ allt annar heimur síđan ég fór í fyrsta sinn í stólinn hjá Sturlu tannlćkni á Blönduósi.
Biđstofan var eftirmynd af Leitin ađ Nemo. Flott fiskabúr međ öllum karakterunum úr myndinni inn í flottu kóralrifi. Sebas apeshittađi af spenningi.
Svo var siggi tannlćknir svo rosalegu svalur á ţví. Gerđi ţessa fyrstu ferđ hans ađ algjörri upplifun. Límmiđar hćgri og vinstri og allskonar stöff til ađ gera ţetta sem allra skemmtilegast.
Mćli međ Tannlćknunum í Glćsibć.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 153747
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skođanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.