13.9.2010 | 12:49
Pjakkur. Nafn með rentu.
Köttur mömmu og pabba sem heitir Pjakkur er enn og aftur slasaður. Núna er hann í gipsi á vinstri löpp.
Þessi gæji eltir uppi vandræðin því hann er nýbúinn að vera í kyrrsetu útaf brákaðri mjaðmagrind eða eitthvað álíka.
Hann er alltaf að koma heim með sár hingað og þangað.
Ég sver það! ef þessi köttur væri manneskja þá væri hann annað hvort Chuck Norris eða Steven Siegal.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 153559
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.