13.9.2010 | 12:08
að tala við náungan
Ég elska fólk sem er opið og ekki hrætt við að tala við ókunnuga. Ég var staddur við salatbarinn í Hagkaup í morgun og var að bakstra við að setja saman eitthvað ætilegt.
Þá kemur gamall kall (yfir sjötugt) og stumrar yfir barnum og virðist ekkert vita hvað allt þetta crap sé.
Hann spyr mig hvað í helvítinu þetta sé og bendir á Vorrúllurnar.
Ég segi honum að þetta séu Vorrúllur.
Hann verður sposkur og segir að þær séu nú annað hvort allt of seinar eða allt of snemma því nú sé komið haust!
Maður að mínu skapi.
Við spjölluðum um fleiri hluti á salatbarnum eins og gamlir vinir.
Ég sakna hans núþegar
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 153560
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.