Leita í fréttum mbl.is

að tala við náungan

Ég elska fólk sem er opið og ekki hrætt við að tala við ókunnuga. Ég var staddur við salatbarinn í Hagkaup í morgun og var að bakstra við að setja saman eitthvað ætilegt.

Þá kemur gamall kall (yfir sjötugt) og stumrar yfir barnum og virðist ekkert vita hvað allt þetta crap sé.

Hann spyr mig hvað í helvítinu þetta sé og bendir á Vorrúllurnar.

Ég segi honum að þetta séu Vorrúllur.

Hann verður sposkur og segir að þær séu nú annað hvort allt of seinar eða allt of snemma því nú sé komið haust!

Maður að mínu skapi.

Við spjölluðum um fleiri hluti á salatbarnum eins og gamlir vinir.

Ég sakna hans núþegar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 153560

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband