Leita í fréttum mbl.is

The chosen one

Horfði á Matrix 1 aftur um daginn. Hún var góð. Horfði svo núna á Matrix 2 aftur. Hún er nú bara betri ef eitthvað er. Kom mér á óvart.

Beta greyið þarf að þola að í hvert sinn sem ég horfi á svona hetjumyndir þá fer ég í það hlutverk í smá tíma á eftir.

Núna fannst mér ég vera Neo endurborinn. Hreyfði mig fagmannlega um íbúðina með fáguðum hreyfingum sem allar virtust hafa rosalegan tilgang.

Hef alltaf verið svona. Alveg síðan ég sá Karate Kid í bíósalnum á Blönduósi. Þá var maður sparkandi og höggvandi út í loftið í fylgd ,,hæjah" hljóðs.

Svo Rocky náttúrulega (vil bara nota tækifærið og biðja Kötu systir fyrirgefningar).

Svona er maður mikið barn.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband