8.9.2010 | 13:33
Hunch.com
Hunch.com
Mæli með þessari síðu. Ef þú ert eins og ég þá muntu verja þarna nokkrum stundum í að dunda þér í allskonar stöffi.
Síðan gengur út á að þú svarir spurningum um sjálfan þig. Allskonar skemmtilegum spurningum. Þannig lærir síðan á þig og þínar langanir. Hún ráðleggur þér svo hvað þú gætir haft áhuga á innan allskonar sviða. Bækur, tónlist, myndir, raksápu, tímarit, tölvur, leikir, blóm til að hafa í garðinum og treystu mér....allur fjandinn í viðbót.
Eftir því sem þú svarar fleirum spurningum um þig, því nákvæmari verða ráðleggingarnar.
Auðvitað þarftu að vera sáttur við að gefa upplýsingar um þig til að fíla þessa síðu. Hún tengist Facebook og öllu því stöffi. Ef þú ert spéhræddur með það er þetta alls ekki síðan fyrir þig.
Þá ferðu bara á www.goodreads.com eða á www.stuffwhitepeoplelike.com í staðin.
ps ég er búinn að svara 608 spurningum og verð sennilega kominn upp í 1000 eftir daginn í dag. Meðaljón svara að meðaltali um 150 spurningum skv Wired
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.