Leita í fréttum mbl.is

Símtaliđ

Ring ring........ring ring, heyrist í fjarska og ég rumska.

Ring ring......ring ring, heyrist á ný og ég rís upp og ýti á grćna takkann.

Rödd: Sigursteinn?
Ég: Talar
Rödd: Ţróunin hjá ţér er óvenjuleg og gildiđ er enn allt of hátt.
Ég: móttekiđ
Rödd: INR gildiđ er 4.2
Ég: --------*gulp*
Rödd: Í ljósi ţess ţá tekur ţú bara 2 töflur í dag. Tvćr og hálfa á morgun. Tvćr og hálfa á sunnudaginn. Tvćr á mánudaginn. Ferđ svo á ţriđjudaginn aftur í blóđrannsókn.
Ég: Móttekiđ
Rödd: Gangi ţér vel
Ég: Takk

*Click*

duuuuuuuuuuuuu

línan var dauđ og ég sat uppréttur í rúminu hálf ringlađur. Símtóliđ var enn upp viđ vinstra eyrađ en slaknađi niđur međ tímanum ţegar ég áttađi mig á ţví ađ ţetta var ekki slćm martröđ heldur blákaldur veruleikinn.

Ég fór fram úr rúminu og kjögrađi inn í stofu. Engin Elísabet né Sebastian. Allt var hljótt. Ég leit út um gluggann. Rigning og rok.

"Holy mođđa of frigg", hugsađi ég, ţar sem ég stóđ ţarna á miđju stofugólfinu. "Djöfull vona ég ađ ţau snúi tilbaka međ Tower Zinger borgara í farteskinu á eftir, ţví á svona degi vil ég helst..................borđa til ađ gleyma".


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband