28.8.2010 | 10:23
Stóra Phil Collins málið
Upp hefur komið mikill ágreiningur á heimilinu.
Þannig er mál með vexti að itunes stöffið og öll músíkin okkar er í tölvunni hennar Betu. Þannig þarf ég alltaf að plögga í hennar tölvu til að uppfæra Ipoddinn minn.
Nú var sá tími kominn að ég þurfti að hrista aðeins upp í Phil Collins safninu mínu. Var bara með 4 lög þarna inni og niðurhlóð Best of disknum og ætlaði að bæta honum við.
Ekki að ræða það.
Beta hatar Phil Collins og hans syntha from hell tónlist.
Hún setti algjört bann við að setja Phil Collins inn á tölvuna hennar. Jafnvel aðeins til að flytja það yfir á ipoddinn minn og eyða því svo út.
Þetta er búið að standa í nokkra daga. Þangað til í morgun þegar ég vaknaði á undan henni og læddi herra Collins inn undir dulnefni. Ég vakti hana svo með ljúfum tónum syntha meistarans mikla og hún varð ekki ánægð.
Ég meina....hver fílar ekki Easy lover, A groovy kind of love og in the air tonight á full blasti á fallegum degi sem þessum?
Ég veit um eina.
ps. Ef þið rekist á Finn Kolviðs í tölvunni hennar Betu einhvern tíman þá er það ekki Phil Collins. Wink wink.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Djúkari
Af mbl.is
Íþróttir
- Annaðhvort að hætta að drekka eða að deyja
- Þurfti sturtu eftir hörkuleik
- Úr Árbænum í Garðabæinn
- Eyjamenn kærðu framkvæmdina á Ásvöllum
- Skortur á miðvörðum sem geta komist í landsliðsklassa
- Einn sá vinsælasti hættir á samfélagsmiðlum
- Toppliðin tvö á beinu brautina
- Tilhugsunin um yngri þjálfara hljómar spennandi
- Starf Spánverjans hangir á bláþræði
- Fjölnir og ÍR víxluðu á þjálfurum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.