28.8.2010 | 10:03
Ofurhetjan
Það eru ekki allir jafn heppnir og hún Beta mín. Hún vaknar stundum við hliðiná ofurhetju.
Eftir að ég fór í klippingu þá á ég nefnilega í erfiðleikum með að hemja hárið. Oftar en ekki þá stendur það allt upp í loftið.
Sérstaklega ef ég hef verið með efni í hárinu daginn áður og bylti mér svo hressilega í rúminu um nóttina og klessi það upp.
Þá vakna ég með hárið allt beint upp.
Það er komið nafn á þetta.
FLAMEBOY!!!!!!
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 153560
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.