18.8.2010 | 10:21
I´m torn
Í tilefni dagsins þá hlusta ég á Torn með Natalie Imbruglia. Ég ligg og les chic lit með Digestive súkkulaði kex og kókómjólk mér við hlið. Þetta er svona í anda þess að vera meiddur og geta ekki hreyft sig eins og einhver aumingi.
En annars þá líður mér bara vel, fínt að slaka aðeins á. Hlakka líka til á eftir, þá nær Beta í staf fyrir mig. Ekkert svalara en að labba með staf!
Mun að sjálfsögðu breyta nafni mínu í Horatio Caine og verða vitur instantlí eins og allir aldraðir galdrakallar með staf.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.