17.8.2010 | 23:37
Rifinn vöðvi
Fór uppá slysó í kvöld. Kominn með nóg af þessu kjaftæði.
Þar síðasta mánudag vaknaði ég með, að ég hélt, krampa í vinstri kálfa. Var með þetta í þrjá daga og fór þá uppá slysó út af því hve andstuttur ég var orðinn.
Fékk þá púst og pensilin og svo ákváð ég líka að taka íbúprófen út af hausverki og vanlíðan.
Vissi ekki hver djöfullinn væri að!
Allavega, íbúprófenið sló á verkin í kálfanum og ég hélt að ég væri orðinn góður. Fór í sund og svona. Nei, nei, daginn eftir, í dag, er ég bara frá af verkjum.
Þeir á slysó segja að þetta sé rifinn vöðvi í kálfa. Golftímabilið búið í bili.
Ligg með þetta upp í loft og þarf að slaka á í nokkra daga. Svo smátt og smátt að byrja að nota helvítið. FOKKin hell.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 22
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Usss, hvernig fórstu að því að rífa vöðvann?
Láttu þér batna gamli, kemur endurnærður í vetraræfingarnar ;)
Ace (IP-tala skráð) 18.8.2010 kl. 08:38
Hvernig ég reif vöðvan verður bara sagt í trúnaði, ekki á opinberum síðum :)
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 18.8.2010 kl. 08:46
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.