Leita í fréttum mbl.is

Besti ökumađur landsins?

Ég er mjög međvitađur ökumađur. Alltaf ađ hugsa um alla og fara rétt ađ. Hleypa ţessum, víkja fyrir hinum og slíkt.

Stundum hins vegar fć ég nóg ţví svo virđist sem enginn annar hugsi eins og ég. Flestir hugsa bara um sjálfa sig og eru yfirleitt fyrir mér.

Međ ţađ í huga dett ég örsjaldan í ađ hefna mín. Vík ekki af vinstri akrein fyrir hrađari gćjum og hleypi ekki fólki á ađreinum og slíkt.

En svo snappa ég úr ţessu og dett aftur í međvitađa ökumanninn og er tillitssamur umfram efni.

Akkuru eru flestir svona lélegir á međan ég er einn besti ökumađur landsins?

Er ţetta ekki nákvćmlega ţađ sem allir hugsa? Halda ekki allir ađ ţeir séu bestu ökumenn landsins?

Ég er ansi hrćddur um ţađ.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 24
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 22
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband