9.8.2010 | 09:34
Hár
Ég fór í klippingu á föstudaginn. Ég settist í stólinn hjá Grjóna og bađ um ,,nobody´s flíspeysu" greiđsluna. Núna er ég eins og 90% af karlmönnum heimsins. Međ svona ,,no brainer" clean look.
Mér hefur veriđ líkt viđ Hank the Tank í ,,me, myself and Irene". Ţađ er ćđislegt.
Rómeó lúkkiđ fariđ og Hank the Tank mćttur.
Stutt og laggott og ekkert vesen međ greiđslu. Nú er bara ađ fá sér vinnu frá 9-5 og ţá er ég orđinn eins og allir ađrir. Jeiiii
Hey, ég vann ţó mót strax daginn eftir. kannski ađ ţetta hár hafi bara veriđ eitthvađ fyrir mér.
Fékk strax eitt óborganlegt komment frá Stigameistaranum. Ég hitti hann á milli níundu og tíundu brautar í hvaleyrinni. Ţá óskađi hann mér gleđilegs nýs hárs! Ţađ er ekki af nýliđanum skafiđ.
ps. er strax byrjađur ađ safna hári á nýjan leik.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 153627
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.