Leita í fréttum mbl.is

Hár

Ég fór í klippingu á föstudaginn. Ég settist í stólinn hjá Grjóna og bað um ,,nobody´s flíspeysu" greiðsluna. Núna er ég eins og 90% af karlmönnum heimsins. Með svona ,,no brainer" clean look.

Mér hefur verið líkt við Hank the Tank í ,,me, myself and Irene". Það er æðislegt.

Rómeó lúkkið farið og Hank the Tank mættur.

Stutt og laggott og ekkert vesen með greiðslu. Nú er bara að fá sér vinnu frá 9-5 og þá er ég orðinn eins og allir aðrir. Jeiiii

Hey, ég vann þó mót strax daginn eftir. kannski að þetta hár hafi bara verið eitthvað fyrir mér.

Fékk strax eitt óborganlegt komment frá Stigameistaranum. Ég hitti hann á milli níundu og tíundu brautar í hvaleyrinni. Þá óskaði hann mér gleðilegs nýs hárs! Það er ekki af nýliðanum skafið.

ps. er strax byrjaður að safna hári á nýjan leik.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 25
  • Frá upphafi: 153542

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 23
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband