Leita í fréttum mbl.is

Tangó

Ég keypti íslenska drauminn međ Tóta og félögum á 1200kr. Ţađ var svo fáránlega langt síđan ég sá ţá mynd. Viđ horfđum á hana og ţetta er náttla ein best heppnađasta íslenska mynd ever.

Margir instant klassískir frasar úr ţessari mynd.

Litla stelpan: ,,ţiđ eruđ bara leiđinlegir" og labbar í burtu.
Jón Gnarr: ,,ţú ert bara sjálf leiđinleg"

Svo náttla ,,I think Iceland is much better than the American team in football. We have Helgi Kolviđsson."

og hver man ekki eftir ,,Ég veit um fullt af fólki sem ţekkir Halim Al, og ţau segja ađ hann sé bara fínn náungi." Jón Gnarr.

Ég allavega lá hlćjandi í sófanum á međan Beta bókstaflega gat ekki horft á sumar senurnar ţví ţćr voru svo pínlegar.

Ég fór ađ pćla í íslenskum myndum og komst ađ ţeirri niđurstöđu ađ um leiđ og menn fara ađ taka sig of alvarlega ţá gengur ţađ ekki upp. Skemmtilegar íslenskar myndir? Íslenski draumurinn, Veggfóđur, Sódóma Rvíkur og Stella(barn síns tíma). Allt hressar og fyndnar myndir. Allar hinar sökka. Jú, bíddu, Englar Alheimsins var ágćt ef ţú gast útilokađ Ingvar E úr öllum senum ţar sem hann kann ekki ađ leika. Einn lélegasti íslenski leikarinn sem viđ eigum(miđađ viđ frćgđ).


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 153627

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband