4.8.2010 | 19:39
mófókkin dagur
Ömurlegur dagur ađ baki. Strákurinn búinn ađ hósta framan í mig í nokkra daga og ţađ virđist hafa skilađ sér í pínku slappleika. Ég komst ađ ţví EFTIR golfhringinn í dag. Ömurlegt ađ spila svona slappur. Um ţađ bil ömurlegasti golfhringur sem ég hef spilađ.
Er samt ekkert veikur per sei, en bara soldiđ undir veđrinu.
Lagđi mig í 3 tíma í dag. Verđ orđinn hress sirka eitt í nótt.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 153627
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.