Leita í fréttum mbl.is

að troða marvaða

að troða marvaða? hvaða hálfviti fann upp á því?

Það var þannig að ég handlegsbrotnaði akkurat á þeim tíma sem okkur var kennt að troða marvaða í sundtímum í gamla daga. Þannig gat ég ekki farið í sund í lengri tíma og lærði aldrei að troða marvaða.

Svo hefur maður eitthvað verið að prófa þetta en aldrei get ég haldið mér á floti! Skil þetta ekki og lít alltaf út eins og hálfviti.

Þannig að þeir sem eru að drukkna, ekki búast við því að ég bjargi þeim með því að troða marvaða. Kannski í mesta falli hendi ég þeim upp á bak og tek flugsund eða eitthvað.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 6
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 5
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband