3.8.2010 | 08:38
að troða marvaða
að troða marvaða? hvaða hálfviti fann upp á því?
Það var þannig að ég handlegsbrotnaði akkurat á þeim tíma sem okkur var kennt að troða marvaða í sundtímum í gamla daga. Þannig gat ég ekki farið í sund í lengri tíma og lærði aldrei að troða marvaða.
Svo hefur maður eitthvað verið að prófa þetta en aldrei get ég haldið mér á floti! Skil þetta ekki og lít alltaf út eins og hálfviti.
Þannig að þeir sem eru að drukkna, ekki búast við því að ég bjargi þeim með því að troða marvaða. Kannski í mesta falli hendi ég þeim upp á bak og tek flugsund eða eitthvað.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (17.9.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 153747
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Djúkari
Af mbl.is
Íþróttir
- Samur við sig í Sviss
- Við ætlum að svara fyrir þetta
- Ótrúleg dramatík í deildabikarnum
- Þetta var alveg lygilegt
- Það verður sko alls ekki flókið
- Ekkert spurt að því í fótbolta hvað er sanngjarnt
- Ráðinn þjálfari KR
- Kom inn á og skoraði tvennu
- Kane fór illa með Chelsea stórsigur PSG
- HK yfir eftir stórkostlegan fyrri leik
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.