20.7.2010 | 15:40
Operation Kiðjaberg T-Minus einn og hálfur dagur and counting
Fór síðasta æfingahringinn fyrir Íslandsmótið í morgun. Fór með Henning og Hauknum. Solid teymi.
Þvílíkur munur að hafa farið einn hring í viðbót. Finnst ég þekkja völlinn mun betur í dag heldur en í gær.
Ég spilaði á fyrstu holustaðsetninguna og gekk bara vel. Rustí í byrjun útaf því að ég hitaði ekkert upp en wha-evs.
Týndi bara einum bolta. Þökk sé Hauknum sem stóð svo sannarlega undir nafni. Þessi gæji finnur alla bolta.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 153545
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.