20.7.2010 | 15:32
rástímum breytt
Ég fer út kl 13:40 á fimmtudaginn og svo kl 9:10 á föstudaginn. Gsí eitthvađ ađ klúđra hlutunum. Enda var ţetta ekki eđlilegt. Ađ fara á sama tíma út báđa dagana.
Ţađ er basic ađ á Kiđjabergi er logn eđa minni vindur fyrir hádegi og svo nánast alltaf rok eđa mikill vindur eftir hádegi.
Ég hefđi veriđ í frekar miklum skít ef ég hefđi fariđ báđa dagana út eftir hádegi.
Betra svona.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 153546
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skođanakönnun
Trúir þú á Guð?
Athugasemdir
Ég er klukkan 11.30 og 15.00
Til í ađ skipta ?
Bjöggi (IP-tala skráđ) 20.7.2010 kl. 15:34
haha ekki séns. Óheppinn!
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 20.7.2010 kl. 15:41
Haha já ţetta er virkilega spes.... var fyrst međ 11.30 og 8.50 sem meikar alveg sens, en ţetta er frekar mikil leiđindi
Bjöggi (IP-tala skráđ) 20.7.2010 kl. 19:27
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.