Leita í fréttum mbl.is

1. dagur í meistaramóti GKG

Það var hífandi Gale force rok sem tók á móti okkur klukkan 6 í morgun. Hressandi veður, skemmtilegt að leika golf í þannig aðstæðum en því miður verður skorið sjaldan upp á marga fiskana.

Besta skor, fyrir utan Bigga Leif sem var á -1, var +7. Ég var á +11 og er í fimmta sæti.

Þéttur pakki er að keppa um annað sætið og allt getur gerts.

Haukur á +7. Bjarki og Bubbi/Gubbi á +9 og svo stórnöfn eins og Guðjón Henning, Guðjón Ingi, T-Pain og ég á +11.

Af 128 keppendum sem léku völlinn í dag voru aðeins 5 sem spiluðu á forgjöfinni og bara 2 í lækkun(37 punktar og 40).

Það var alvarlega verið að hugsa um að fresta þessu eitthvað því kúlurnar voru að hreyfast á grínunum. En veðrið átti ekkert að skána þannig að við héldum bara áfram. Þessu var frestað út á nesi t.d.

Vona bara svo sannarlega að þetta gildi ekki til hækkunar því þetta voru bara rugl aðstæður. Þegar ég komst á 60 metrana þá púttaði ég bara meðfram jörðinni með sexu í stað þess að taka 60° wedginn.

En ég var annars að spila bara vel. Skollarnir voru bara eðlilegir í þessum vindi og ég gerði aðeins mistök á tveim brautum. Fêkk tripple á tíundu og dobbúl á elleftu.

Wha---evs

Fer út á morgun í kringum 18:20. Mun vera að klára í kringum ellefu leytið. Nice.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er ekki að meta þetta nickname sem þú ert að gefa mér. Við þurfum að tala betur um þetta. Ég er engann veginn sá maður sem að óhreinkar gangstéttina mest í meistaraflokknum :D

Guðbjartur (IP-tala skráð) 7.7.2010 kl. 22:07

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

haha, skv síðustu könnun þá var það samt nkl þannig.

,,hey! ekki kalla mig Gubba! kalliði mig Bubba"

10 sek síðar var þetta myndarlega Jackson Pollock málverk á gangstéttinni.

Gubbi, nýliðinn, T-pain og íslandsmeistarinn. Ég býð fleirum að joina þessa elítu af nickname-um afrekshópsins.

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 7.7.2010 kl. 23:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (2.8.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband