6.7.2010 | 10:14
Kvöldin
Fôrum á Kaffi París í gćrkvöldi. Fékk mér mjólkurglas á 300 bökkarúnís. Ekkert smá dýrt. Beta fékk sér Peskí Mask á 390kr og svo deildum viđ pínku lítilli sneiđ af franskri súkkulađi köku á 890kr. Hún var ekki uppí nös á ketti.
Var ađ reyna ađ treina ţessa kökusneiđ eins lengi og ég gat. Dugađi í sirka 2 mín. Hefđi getađ dánađ henni í einum bita.
Ţađ hefđi samt örugglega ekki fariđ vel í Betu ţar sem hún var enn pirruđ yfir tapinu í ţythokkíinu(sjá fćrslu ađ neđan).
Annars var fallegt veđur og kvöldiđ fínt.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.8.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skođanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.