6.7.2010 | 10:14
Lesning
Fórum niđrí bć í gćrkvöldi. Tókum bókarúnt ţar sem ég fjárfesti í fleiri ćvisögum. Keypti ,,appetite for destruction" og ,,When Giants Walked the Earth: A Biography of Led Zeppelin", báđar eftir Mick Wall.
Mick Wall er breskur rokk journalist sem hékk mikiđ međ öllum ţessum rokk grúppum. Sú fyrrnefnda er einmitt um hans kynni af ţessum heimi. Ćtti ađ vera áhugaverđ lesning
Svo tók ég Zeppelin líka ţar sem mig vantađi ţá í safniđ. Búinn međ Doors, Pink Floyd, Black Sabbath, Rolling Stones, Ozzy, David Bowie, Guns n Roses(slash og Axl bćkurnar), Red hot chilipeppers, Mötley Crue og fleiri.
Jeiii, good times. Ég er ávallt hálfur mađur ef ég hef ekki opna bók mér viđ hliđ. Sem minnir mig á ţađ....verđ ađ fara byrja aftur á HHGTTG. Í fimmta sinn.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (14.5.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 153577
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.