Leita í fréttum mbl.is

Þythokkí

Fórum í þythokkí í kvöld. Ég rústaði Betu að sjálfsögðu. Tôkum þrjá leiki og þar sem ég hafði tryggt mér tvo sigra þá lék ég þriðja leikinn örvhent. Rústaði honum líka.

Ég er ekki þessi tippikal gracious winner, bara svo allir viti það.

Síðasti leikurinn fór 8-6 mér í vil en ég skoraði bara tvisvar. Já, Beta skoraði tólf sinnum og sex sinnum í eigið mark. Og meira að segja tvisvar án þess að pökkurinn kæmi við neinn batta. Hún hælaði hann tilbaka í eigið mark.

Það er óhætt að segja að hún sé ekkert sérstaklega sátt. Þessi færsla virkar eins og olía á eldinn.

Verð að fara tapa einum og einum leik til að hún missi ekki áhugan á þythokkí.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

:oþ

ragna.is (IP-tala skráð) 6.7.2010 kl. 14:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (14.5.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 153577

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband