5.7.2010 | 17:54
Meistaramót
Meistaramót Gkg er að skella á. Það er reyndar byrjað hjá öðrum flokkum en meistaraflokkurinn byrjar á miðvikudaginn.
Kann völlinn utan af og hvíli því á morgun.
Ríkjandi klúbbmeistari Alfreð er erlendis með landsliðinu þannig að það verður nýr kóngur krýndur á laugardaginn.
Simmi er líka úti en Biggi Leifur ætlar að taka þátt.
Hann er lang líklegastur og á ég von á því að þetta verði bara barátta um annað sætið. Nema að ég kneecappinn The Big L á æfingu á morgun og sendi hann á sjúkrahús. Aldrei að vita.
En það eru nokkrir um hituna í verðlaunasætin. Myndi halda að það væru sirka 7-9 manns eða svo. Þetta verður hörku keppni. Mun strax byrja að sæka Björgvin out á æfingu á morgun því drengurinn er orðinn of góður í golfi.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Haha þú þarft þess nú ekki... ég er frekar tæpur á því að geta tekið þátt yfir höfuð og hef ekki snert kylfu síðan á föstudaginn. Meiðslaguðirnir virðast vera að vinna þetta verk fyrir þig
svo hélt ég að það væri nú ekki æfing á morgun.
Ps. Þú getur ekki sækað mig án þess að fara út fyrir það sem sannir heiðursmenn leyfa sér í golfi
Pss. Ég mun plata þig uppí golfbílinn og þú munt fá 2 högg í víti fyrir það... you´ll see
Bjöggi (IP-tala skráð) 5.7.2010 kl. 23:38
Sîðast þegar ég vissi þá virkaði bara helvíti vel hjá þér að vera ekkert æfður og með ósnertar kylfur í farteskinu. Rock solid í síðustu mótum.
Sannur heiðursmaður?[ritar íslandsmeistarinn og lítur í eigin barm......,,neibb, ekkert svoleiðis í minni orðabók" hugsar hann og planar næsta sæk sem mun verða lean, mean, dirty and Legendary].
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 5.7.2010 kl. 23:58
hahaha þú ert ágætur... ég mun þá passa mig á þér ;)
Bjöggi (IP-tala skráð) 6.7.2010 kl. 00:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.