4.7.2010 | 21:15
THIS IS Kiðjaberg!!!!
Ætla á morgun á Kiðjaberg að spila 18 kvikindi. Var einhvers staðar búinn að teikna völlinn upp og mun fylla inn í eyðurnar betur og setja réttar vegalengdir og slíkt á notepaddið.
Mun sennilega leggja í hann um kl 9 og reyna að vera á undan fólkinu. Ekkert leiðinlegra en að hlaupa framhjá nokkrum hollum. Sérstaklega ekki á þessum velli sem er erfiðastur á Íslandi á fæti. Ég tala nú ekki um í vindi eins og á föstudaginn.
btw sá hringur var erfiðasti hringur ever. Gale force, spilaði einn, fór frammúr milljón hollum á hlaupum, var bara 3 tíma OG ÞETTA ER Kiðjaberg, erfiðasti gæjinn á fæti.
Ég var svo úrvinda að á sautjándu tók ég tennis gæjann á þetta. Það voru stunur í hverju höggi á tveim síðustu brautunum. Eins gott að ég var einn.
Spilaði samt ágætlega, var á +8 og fæ 6 högg þarna. Fínt skor í þessu veðri.
Ætlar einhver með á morgun?
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.