1.7.2010 | 22:42
Loud Noises
Það er margt skrýtið við mig. Það skrýtnasta er kannski hve hátt ég tygg þegar ég borða. Ég var að gera óformlega rannsókn á þessu og mér virðist bara liggja svo mikið á þegar ég borða að það er eins og himinn og jörð séu að farast.
Ég gerði allskonar tilraunir til að tyggja lærra en það er bara ekki sama upplifunin á máltíðinni.
Ég skoðaði þetta í spegli og þetta er ekki fögur sjón. Ég hafði bara aldrei tekið eftir þessu fyrr.
Að horfa á mig borða er eins og að horfa á úlfalda meets hakkavél meets hríðskotabyssa.
Kannski soldið ýkt. En það var einhvern vegin svona sem Beta lýsti þessu.
Takk Beta. Mér mun aldrei líða vel við matarborðið aftur. Kannski bara fínt. Ég mætti alveg við að missa úr nokkrar máltíðir.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.2.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
...en ljósi punkturinn er hins vegar sá að þú ert fljótur að borða :)
ragna.is (IP-tala skráð) 5.7.2010 kl. 10:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.