30.6.2010 | 09:44
Uppskera
Ég er ánægður með sjálfan mig.
Fyrir mótið töluðum ég og Derrik saman um að ég þyrfti að vinna meira í einbeitingu. Sem ég og gerði.
Í mótinu var ég svo fáránlega einbeittur og er enn.
Skollarnir í mótinu voru ekki útaf einbeitingarskorti.
Svo datt pútterinn út á fyrsta hring og ég æfði það um kvöldið.
Uppskar það svo hina tvo hringina. Geðveikt góður í stutta spilinu.
Ánægður með að sjá árangur eftir æfingar.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (31.3.): 12
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 153533
Annað
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.