22.6.2010 | 15:37
Bloggprinsinn og spjallkóngurinn mćtast
Rástímar eru komnir fyrir ţriđja stigamótiđ. Kjeppinn út kl 7:40. Í öđru holli. Fyrstir fara Rabbi í Erninum golf og Guđjón Ingi. Svo ég ásamt Gunnari Hreiđars.
Ţetta er náttla snilld. Ađ fara svona fyrstur út er bara orđiđ basic hjá kallinum. Lang hentugast.
Ţá hef ég líka allan daginn til ađ hvíla og get svo mćtt á opnun ljósmyndarsýningu Betu.
Gunni Hreiđars og Íslandsmeistarinn! Ţar mćtast náttla áhugaverđustu kylfingar landsins. Prinsinn á blogginu og kóngurinn á spjallinu.
Ţiđ viljiđ ekki missa af ţví. Hvet alla til ađ mćta og labba međ okkur.
7:40 föstudagsmorgun
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 10
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skođanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.