Leita í fréttum mbl.is

Tin Machine

David Bowie stofnađi hljómsveitina Tin Machine og gaf út tvćr plötur árin 89 og 91. Ţćr tvćr og svo tvćr plöturnar á undan ţeim undir merkjum Bowie eru almennt taldar ţćr verstu á hans ferli.

Ósammála međ TIn Machine. Mér finnst ţetta fínt stöff og hafa elst ágćtlega.

Hann sem sagt vildi drepa vörumerkiđ ,,David Bowie" sem var orđinn allt of commercial og stofnađi ţetta pungsveitta band međ ţrem öđrum gćjum og vildi bara rokka út.

Ţokkalega contemporary segi ég nú bara. Ţetta var ţegar gruggiđ var ađ fćđast í Seattle og nirvana, pearl jam og soundgarden voru í fćđingu. 

Bowie veit hvađ hann syngur. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 5
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband