14.6.2010 | 16:25
Tin Machine
David Bowie stofnađi hljómsveitina Tin Machine og gaf út tvćr plötur árin 89 og 91. Ţćr tvćr og svo tvćr plöturnar á undan ţeim undir merkjum Bowie eru almennt taldar ţćr verstu á hans ferli.
Ósammála međ TIn Machine. Mér finnst ţetta fínt stöff og hafa elst ágćtlega.
Hann sem sagt vildi drepa vörumerkiđ ,,David Bowie" sem var orđinn allt of commercial og stofnađi ţetta pungsveitta band međ ţrem öđrum gćjum og vildi bara rokka út.
Ţokkalega contemporary segi ég nú bara. Ţetta var ţegar gruggiđ var ađ fćđast í Seattle og nirvana, pearl jam og soundgarden voru í fćđingu.
Bowie veit hvađ hann syngur.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skođanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.