13.6.2010 | 17:33
2.stigamót Gsí á Gkg
Kominn heim eftir maraţon golf dag. Tók tvo hringi og byrjađi 6:30 og spilađi í 4:20. Klukkutíma pása og byrjađi aftur kl 12 og spilađi í 4:10.
Nokkuđ góđur tími á okkur félögunum. Ég spilađi međ Rabba í Erninum Golf og Örvari Sam frá Akureyri. Báđa hringina.
Ég spilađi ljómandi vel. Sá fyrri á +4 sem er lćkkun og seinni á +8 sem er tveim höggum frá gráa svćđinu.
Á seinni níu á síđari hringnum má klárlega sjá ţreytumerki. Skolli,skolli,skolli,par,skolli,par,skolli,par,par.
Allir ţessir skollar koma eftir ókarakterískt lélegt högg sem ekki tókst ađ bjarga. Skrifast á ţreytu og ekkert annađ.
Vippin voru heldur betur ađ kikka inn. Vippađi tvisvar ofan í og tvisvar neđst í stöngina og óheppinn ađ kúlan hafi ekki fariđ ofan í.
Upphafshöggin voru fín. Járnin mjög góđ og púttin ágćt, hefđu mátt vera pínu betri á seinni hringnum.
+12 niđurstađan og núna er ađ bíđa og sjá hvađ hinir gera. Margir eftir ađ koma inn. Ţegar ég var ađ pakka í bílinn voru T-dog og The Hawk ađ labba aftur á fyrsta teig. Ţannig ađ allt getur gerst.
Allt í allt er ég mjög sáttur viđ spilamennskuna og helgina yfir höfuđ. Ekki má gleyma ţví ađ ég fór 3 hringi á međan 70% kylfinga fóru bara 2 hringi. Ţađ munar um ţađ.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.