11.6.2010 | 16:46
Risastóra býflugan
Ég horfði á opnunarleik HM. Hann var fínn. Ég hélt með S-Afríku og öskraði GOOOOOOOOOL þegar fyrsta mark keppninar leit dagsins ljós. Djöfull er maður ennþá spænskur í sér. Þetta er alveg ósjálfrátt, rétt eins og ,,strákurinn" í golfinu.
Mikið djöfull er þetta hljóð sem heyrist frá áhorfendum óþolandi til lengdar. Er fólk virkilega að þeyta lúðrum endalaust eða hvað í helvítinu er þetta?
Mér finnst þetta líkjast einna helst risastórri býflugu.
Ég stofnaði grúppu á Facebook henni til höfuðs.
Sú grúppa heitir ,,What's up with that giant Bee at the World Cup?" og er á neðangreindri slóð.
http://www.facebook.com/#!/group.php?gid=134912663190350&ref=mf
Ekki vera faggi og joinaðu
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.