11.6.2010 | 16:35
Sveifla
Æfði í morgun í sirka 3 tíma því ég var ekki alveg nógu sáttur við sveifluna undanfarið. Það var eitthvað sem var týnt og ég vissi ekki hvað það var. Ég var farinn að feida allt. Púll feida eða bara púlla eða feida. Moþafrigg.
Ég fékk Derrick til að kíkja á mig í 5 mín. Þegar hann horfði á mig þá sló ég náttla ekki feil högg. Óþolandi. Hann bara....,,hvað ertu að bulla" og fór svo.
Hann hafði ekki tíma í meira tékk og ég er enn ekkert sérlega öruggur í sveiflunni núna.
Ég vippaði hins vegar sem vindurinn í morgun og það er jákvætt.
Ég á teig á morgun kl 7:30. Fyrstur í mótinu sem er brilliant. Beta ætlar að cadda báða hringina sem verður ómetanlegt í þessari rigningu og sudda sem er spáð.
Áhugasamir geta fylgst með skorinu á sirka 3-5 holu fresti á golf.is undir mótaskrá/Eimskipsmótaröðin: Fitness Sportmótið og svo ,,núverandi staða".
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (20.8.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.