11.6.2010 | 07:52
Teiknimyndir
Það hefur verið athyglisvert að fylgjast með þróun teiknimynda undanfarin tuttugu ár eða svo. Fyrst voru þetta svo rosalega saklausar og mundane myndir eins og Fred Flinstone, Strumparnir, He-Man og Tommi og Jenni.
en svo sirka árið 97 kom Cow and the chicken.
Þetta var soldið extreme lúkkin og oft súrrealískt. Stakk soldið í stúf við hinar saklausu myndirnar. Mjög kvikar og óhefðbundnar hreyfingar og sagan oft mjög súr og ílla melt.
Ég man eftir að horfa á þetta og hugsa að þetta væri nú alveg á limminu með að vera sýningarhæft.
Svo tek ég eftir því núna þar sem ég horfi á Boomerang stöðina með Sebas að 90% af þessu stöffi er svona súrt. Sögupersónur bregðast oftast við á extreme máta og hlutir þróast út í hið súrrealíska.
Aðrir þættir eru t.d. I am Weasel, 2 stupid dogs og jafnvel Johnny Bravo þó hann hafi nú ávallt verið með saklausu plotti.
Mæli með Cow and the Chicken. Einnig Dexter's Laboratory þó það sé nú ekki svona sjúkt.
Samt, einn svalasti karakter fyrri tíma, og úr þessum saklausu teiknimyndum, er sennilega Foghorn Leghorn (fullt nafn Foghorn J., I say, Foghorn J. Leghorn). Google it.
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.3.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.