Leita í fréttum mbl.is

Vísindagarður

Fórum í Norræna Húsið í gær og kíktum á vísindagarðinn. Hann er snilld. Fórum þarna með Sebas í huga, fullt af allskonar stöffi til að leika með. Á endanum höfðum við mun meiri skemmtun út úr þessu en Sebas.

Hann var bara ánægður að rúlla einhverjum kúlum skv normaldreifingu á meðan ég og Betz hlupum á milli tækja og prófuðum allt.

Létum m.a. laser mæla þykktina á hárinu okkar. Ég er með 52 nanoeitthvaðógólítið þykkt hár en Betz 92. Það þýðir að ég hef hugsað meira um hlutina en hún.

Ég mæli eindregið með þessum vísindagarði.

sebas

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Þetta er þarna við Norræna húsið. Þessi húsgögn eiga að gefa manni mynd af því hvernig heimurinn lítur út fyrir tveggja til þriggja ára barni. Þá reiknast mér til að Sebas sé sirka núll ára gamall á þessari mynd. Eða hvað.

er

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

þetta er snilldarmynd - ekkert smá flott :)

Lilja (IP-tala skráð) 8.6.2010 kl. 08:40

2 Smámynd: Sigursteinn Ingvar Rúnarsson

Takk.Þetta er allt ljósmyndarinn. Hún kann þetta stelpan.

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson, 8.6.2010 kl. 11:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband