Leita í fréttum mbl.is

Sebas fetar í fótspor föđur síns

Eftir hringinn í Ţhöfn fórum viđ til Hveragerđis til ađ kaupa blóm (don't ask). Stoppuđum á skransölu og röltum inn međ Sebastian. Viđ löbbuđum framhjá ţessum skóm og Sebas stoppar mig.

,,Pabbi! Ţetta eru David Bowie skór!"

Mér fannst ţetta fyndiđ komment og mega svalt. Hann er svo ,,with it" ţessi strákur ađ ég tárađist nánast. 

Klárt mál ađ Sebastian er sonur minn. Heimiliđ er náttla soldiđ hertekiđ af Bowie ţessa stundina sökum ćvisagna yfirlestrar. En ađ linka ţessa skó viđ Bowie er náttla ekki á allra manna fćri. Ţess ber ađ geta ađ Bowie var ekkert í umrćđunni ţennan daginn. 

Bowie


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxiđ eintak af alter egó karlmans. Skrifar um ţađ sem honum dettur í hug og á ţađ til ađ ýkja ţađ upp úr öllu valdi til ađ gera ţađ sem áhugaverđast fyrir leikmanninn.

Bćkur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (10.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 9
  • Frá upphafi: 153487

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 8
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband