5.6.2010 | 21:20
Sebas fetar í fótspor föđur síns
Eftir hringinn í Ţhöfn fórum viđ til Hveragerđis til ađ kaupa blóm (don't ask). Stoppuđum á skransölu og röltum inn međ Sebastian. Viđ löbbuđum framhjá ţessum skóm og Sebas stoppar mig.
,,Pabbi! Ţetta eru David Bowie skór!"
Mér fannst ţetta fyndiđ komment og mega svalt. Hann er svo ,,with it" ţessi strákur ađ ég tárađist nánast.
Klárt mál ađ Sebastian er sonur minn. Heimiliđ er náttla soldiđ hertekiđ af Bowie ţessa stundina sökum ćvisagna yfirlestrar. En ađ linka ţessa skó viđ Bowie er náttla ekki á allra manna fćri. Ţess ber ađ geta ađ Bowie var ekkert í umrćđunni ţennan daginn.
Bćkur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 153487
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri fćrslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skođanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.