4.6.2010 | 21:10
Brandara-ari
Þrír menn biðu í ofvæni á fæðingardeildinni eftir að heyra tíðindi frá nýfæddum börnum þeirra.
Hjúkkan kom út og tjáði einum að konan hans hefði fætt þeim tvíbura.
,,já, það er fyndin tilviljun" sagði maðurinn. ,,Ég vinn nefnilega í sjoppu sem heitir tvisturinn"
Svo kom hjúkkan aftur út skömmu síðar og tjáði einum að konan hans hafði fætt þeim þríbura.
,,nau, það er fyndið. Ég vinn einmitt á þrem frökkum"
Þá leið skyndilega yfir þann þriðja.
Hjúkkan hljóp til hans og spurði hina í flýti hvort þeir vissu eitthvað hvað væri að honum.
,,tja....já" sögðu hinir tveir.
,,hann vinnur nefnilega í tíu-ellefu"
Bækur
Bókalistinn
-
: The Dirt -
: How to make love like a porn star -
The Meaning of Liff
: -
The Ultimate Hitchhiker's Guide to the Galaxy
: -
I Hope They Serve Beer In Hell
:
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.3.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 153487
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
2014
2013
2012
2011
2010
2009
2008
2007
skoðanakönnun
Trúir þú á Guð?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.