Leita í fréttum mbl.is

Pioneer

Það er fróðlegt að skoða feril Bowies. Maður er alltaf að rekast á hluti sem hann gerði sem hefur svo verið apað upp eftir honum sínkt og heilagt af nútíma tónlistarfólki.

Marilyn Manson var náttla bara að gera nákvæmlega það sem Bowie gerði á sínum tíma. Koma fram á ögrandi máta og storka normum samfélagsins. Bowie gerði það með því að vera gay-ish lookin og feminískur en Manson gerði það með þvi að vera djöfullegur og ógnvekjandi.

Ég var að horfa á tónleika upptökur af Ziggy Stardust og maður sér hvernig fólkið er hálf skelkað að sjá þetta frík á sviðinu sem er allt allt öðruvísi en normið. Á þeim tímum var svakalegt að vera svona gay-ish og yfirmáta hneykslanlegt. Núna þætti þetta bara ekkert spes og saklaust.

Annar tíðarandi. Nú á dögum þarf nánast morð í beinni til að hneyksla.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Strákurinn

Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Sigursteinn Ingvar Rúnarsson
Fallegt hávaxið eintak af alter egó karlmans. Skrifar um það sem honum dettur í hug og á það til að ýkja það upp úr öllu valdi til að gera það sem áhugaverðast fyrir leikmanninn.

Bækur

Bókalistinn


Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 10
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband